
HEILSUNUDD
VÖÐVABÓLGA ER EINS OG NAFNIÐ GEFUR TIL KYNNA BÓLGA Í VÖÐVUM
Í bólgum geta verið uppsöfnuð eiturefni, sem aftur geta valdið verkjum og álagseinkennum.
Bólgur geta hindrað eðlilegan súrefnisflutning.
Orsök vöðvabólgu getur verið margvísleg eins og t.d. andlegt álag og streita og
líkamlegt álag og langvarandi tölvuvinna.

Tökum á móti pöntunum hér!
Íþróttanudd eða slökunarnudd
50 mín Kr. 9.500,-
80 mín Kr. 14.000,-
Erum í Garðabænum, Þrastarlundi 9
Sendu tillögu að dags. og tíma
og við svörum um hæl.
PANTIÐ NUDDARA Í FYRIRTÆKIÐ
Sjúkraþjálfari kemur með ferðanuddbekk í fyrirtækið og starfsfólk pantar sér tíma.
Gott nudd eykur blóðstreymi, mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum.
Í partanuddi er lögð áherlsa á ákveðið svæði eftir þínum þörfum t.d. háls og herðar, bak, hendur eða fætur.
Sendu skilaboð hér að ofan og fáið tilboð.
