Handhægt og þægilegt stuðningstæki - áttulaga handfang
Handfangið er hannað til að auðvelda alla aðstoð við að t.d. standa á fætur upp úr stól eða rúmi.Annar aðilinn heldur í einn enda handfangsins og réttir þeim sem á að aðstoða hinn endann.
Slitsterkt: Endarnir eru með þægilegu gripi þakið sílikonhnöppum til að auðvelda öruggt grip á báða bóga.
Fyrir hverja:
- Roskið fólk
- Fólk með takmarkaða hreyfigetu
- Barnshafandi konur
- Einstaklinga sem eru að jafna sig eftir aðgerð
- Einstaklinga með gigt
- Einstaklinga með hvers lags stoðkerfisvandamál
Sem dæmi hægt að nota:
- Innandyra
- Utandyra
- Eftir garðvinnu,
- Upp úr stólnum
- Upp úr sófanum
- Í og úr hjólastólnum
- Í og úr bílnum
- Í og úr rúminu
- Í baðherberginu
- osfrv.
Vörulýsing:
- Mál: 35,6 x 23 x 3 cm,
- Þyngd: 0,355 kg.
- Þessi létta hönnun getur lyft allt að 180kg.
Áttan - Lyfti stuðningur
SKU: 4005
kr7,900Price