Confirm domain ownership
top of page

Vandaður fartölvustandur framleiddur úr áli sem styður allt að 17" 4kg fartölvur.

Vönduð vara á góðu verði.

Fartölvustandurinn gerir þér kleift að stuðla að réttri líkamsstöðu. Þú hlífir stoðkerfinu með því að staðsetja höfuð í rétta stöðu og getur auk þess dregið úr þreytu í hálsi og öxlum og komið í veg fyrir vöðvabólgu.

 

Fartölvustandurinn er sérstaklega hannaður með nægu plássi fyrir loftræstingu, þannig að tölvan geti dreift hita stöðugt við háhraða notkun til að koma í veg fyrir að hár hiti skaði tölvubúnaðinn.

 

 

Hagkvæmar upplýsingar:

 • Fótur breidd: 16cm og lengd: 19 cm
 • Háls: lengd: 18 cm
 • Fartölvustandur: breidd:23,5cm og lengd: 24cm
 • Þyngd á vöru: 0,6kg
 • Litur: Silfur
 • Efni: Ál + sílikon gúmmí
 • Burðargeta: 4kg
 • Passar fyrir:10-17" fartölvur
 • Hallahorn: 0° til +90°
 • Stillanleg skjáhæð: 3-19cm
 • Hægt er að nota fartölvustandinn fyrir fartölvu, spjaldtölvu, bækur o.s.frv

Öflugur fartölvustandur

SKU: 3008
kr8,990Price
  bottom of page