Confirm domain ownership
top of page

Léttur og þægilegur 8L ferðalangur ásamt 2L vantspoka.

 • Vestið hentar bæði fyrir karla og konur.
 • Hentar allri líkamsrækt og útivist, sem dæmi útihlaup, víðavangshlaup, hjólreiðar, gönguferðir, fjallaferðir,  klifur, skíði og veiðipoki.
 • Efnið í pokanum bæði andar og er vatnshelt. Efnið er einnig klórþolið og slitþolið nælonefni sem gerir pokann einstaklega endigarsterkan. 
 • Pokinn inniheldur endurskinsræmur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir næturíþróttir.
 • Axlarólin er er þannig búin að hún skapar loftflæði.
 • Ólarnar eru stillanlegar svo hægt er að stækka og minnka vestið þannig að pokinn liggi þétt og þægilega að líkamanum. 
 • Vestið inniheldur 8L geymsluhólf fyrir hlífðarfatnað eða aukaföt.
 • Pokinn er með utanáliggjandi geymsluvösum á axlarólum sem og hliðarvösum.
 • Hér er gert ráð fyrir öllu sem gott er að hafa við hendina, sem dæmi sími, orkustangir, höfuðljós, rafhlöður, lykla eða annað sambærilegt.
 • Stærð: ‎41.9 x 26.5 x 5.1 cm
 • Þyngd; 240g

 

Með pokanum fylgir 2L vatnspoki með drykkjarslöngu.

 • 100% laust við BPA & PVC efni
 • Litur: Svartur
 • Þyngd: 140 Grams
 • Stærð: 23.6 x 22.9 x 5.2 cm
 • Opið á vatnspokanum er 15cm stórt sem auðveldar að hella vatni í, fylla af ís og þrífa.
 • Fjarlæganleg PE vatnsslanga
 • Mjúkur bitstútur með loka sem dropar ekki.

8L Útivistarvesti m/2L vatnsbrúsa

SKU: 2019
kr8,900Price
  bottom of page