Stíf æfingateygja - Fjólublá
Með æfingateygju ertu að stunda árangursríka styrktarþjálfun fyrir fætur, rassvöðva og mjaðmir. Þér á eftir að líða vel þegar þú notar teygjurnar því þær eru extra breiðar (8cm), hannaðar úr mjúku, þykku efni sem andar og er lyktarlaust. Allar æfingateygjur er jafnbreiðar og jafn langar.
Latexefnið innanvert er hannað þannig að teygjan rennur ekki til og krumpast ekki og klípur ekki í húð.
Þú getur valið um 2 mismunandi styrkleika
Bleik - Létt teygja
Fjólublá - Stíf teygja
Gerðu æfingarnar þínar árangursríkari með æfingateygju/mótstöðubandi.
Æfðu hvar sem er og hvenær sem er.
Stíf æfingateygja - Fjólublá
SKU: 1034
kr1,000Price