Confirm domain ownership
top of page

Titanwolf músamotturnar eru úr fínofnu efni sem gerir yfirborðið hárnákvæmt.

 

Hentar öllum sem vinna við tölvur

 • tölvuleikjaspilarar - tilvalið fyrir leikmenn með lága DPI stillingu.
 • fólk sem vinnur nákvæmisvinnu með mýs - grafískir forritarar
 • fyrir alla þá sem vilja ekki festa sig við eitt pláss með músinni - skrifstofufólk


Þessi motta algjörlega málið. Þú finnur:

 • nákvæmari vinnslu með músina
 • næmni og hraða í vinnslu músarinnar
 • nákvæmni og þægindi músarinnar

 

Um mottuna:

 • Stærð 90 x 40 cm er
 • Slitsterk framhlið og gúmmíhúðuð bakhlið sem veitir músamottunniöruggt grip á allan flötinn.
 • Hægt er að þvo yfirborðið með volgu vatni og í þvottavél við 30-40 gráður.

Stór músamotta 90 x 40 cm

SKU: 3003
kr3,900Price
  bottom of page