Confirm domain ownership
top of page

Ef þú finnur fyrir vöðvaverkjum í hnakka, herðum og hálsi þá er þetta rétta tækið fyrir þig.

Nuddtækið getur hjálpað til við að 
- auka blóðstreymi
- draga úr vöðvaspennu, streitu og þreytu
- draga úr höfuðverk og mígreni

- auka vellíðan og svefngæði

- skapa góða líkamsorku

 

Notkunarleiðbeiningar:

- Tekur um handföngin og spennir tækið í sundur og staðsetur nuddboltana aftan á vöðvahnakka og þrýstir saman.
- Hér er hægt að fínstilla upp á eigin spýtur hversu mikla spennu maður beitir á tækið. 
- Vöðvaspenna í hnakka getur verið afar viðkvæm. Í byrjun skal farið varlega og ekki spenna um of.
- Með reglubundinni notkun er hægt að byggja upp þol fyrir meiri spennu.

 

Létt og færanlegt nuddtæki, vegur 310g, sem hægt er að nota hvar sem er; heima, í bílnum, í vinnuferð eða til að njóta í ferðalaginu
Hressandi og afslappandi nudd á aðeins 5 mínútum. 

Afar árnagursíkt tæki þar sem þú ert við stjórvölinn.

Hálsnuddtæki

SKU: 1029
kr4,600Price