Kjálkanuddarinn er gott nuddtæki til að nudda upp þreytta andlitsvöðva.
Við endann á skaftinu er gott hald sem fellur vel inn í lófann.
Á hinum endanum eru tvær stangir sem innihalda 2 stk nuddkúlur á hvorri stöng með hnúum á.
Þessar stangir spennast í sundur og þrýstast að sitt hvorum kjálkanum og hnúarnir á nuddkúlunum gera það að verkum að nuddið nær í dýptina á vöðvanum sem nuddaður er á kjálkasvæðinu.Andlitsnuddari sem þessi kemur sér vel ef þú gnýstir tönnum á nóttinni eða ert með vöðvaspennu í kjálkavöðvum.
Hnapparnir á nuddtækinu:
- veita gott nudd djúpt í vöðvavefinn
- auka blóðstreymi
- hjálpa til við að draga úr verkjum og spennu
- hjálpa til við að mýkja upp vöðva
top of page
SKU: 1003
kr1,500Price
bottom of page