Confirm domain ownership
top of page

Þrýstipunktamottan er 33x23cm (gaddaflötur: 20x20cm). Mottuverið er bómull með áföstum gaddaskífum sem er þakin með 36 gaddadiskum, ásamt tveimur stærri skífum (ein í sitt hvorri hlið). Alls  376 gaddanálar. 

Mottan er með ól svo auðvelt er að festa hana t.d. um mittið.

 

Þrýstipunktamottan er innblásin af fornum indverskum lækningarhefðum.

Mottan getur hjálpað til við að:
- auka blóðstreymi
- auka súrefnisflutning
- draga úr doða, seiðing, náladofa, streitu og verkjum

- Gaddarnir hafa sömu áhrif og acupuncture eða nálastungur, nema hvað gaddarnir fara alls ekki í gegnum húðina og eru algjörlega skaðlausir.
- Mottan virkar best be