Stuðningstæki - Sterkbyggður stillanlegur rúmstigi.
Fyrir hverja: Rúmstiginn er gott stuðningstæki fyrir
- Fullorðna einstaklinga
- Fólk með takmarkaða hreyfigetu
- Barnshafandi konur sem þjást af bakvandamálum
- Einstaklinga sem eru að jafna sig eftir aðgerð
- Einstaklinga sem eiga erfitt með að fara fram úr rúminu
Hönnunin: gerir það að verkum að það er auðvelt að draga sig í upprétta stöðu.
- Rúmstiginn er með þremur gúmmí klæddum handföngum sem auðveldar extra gott grip.
- Fjarlægðin á milli hvers handfangs er u.þ.b 22cm sem gerir fólki kleift að draga sig upp smám saman og veita aukinn stuðning þegar þeir sitja.
- Rúmstiginn er með einfaldri klemmu sem fest er annað hvort við rúmgrindina eða utan um rúmfótinn.
Auðvelt að nota hvar sem er:
- Auðvelt er að fjarlægja rúmstigann og því gott að taka hann með sem auka hjálp á ferðalögum.
- Hámarkslengd er hægt að stilla í 208cm.
- Burðargeta: 136 kg.
Rúmstigi - stuðningstæki
SKU: 4004
kr7,900Price