Hér kaupir þú rafbókina Rétt líkamsbeiting og vellíðan við vinnu.
Eftir að hafa gengið frá greiðslu ferð þú inn á Rafbók innskráning.
Lærðu að stilla þína eigin vinnuaðstöðu og komdu í veg fyrir vöðvabólgu og aðra stoðverki. Efnisinnihaldið hentar öllum sem eru í vítahring með rangt stillta starfsstöð sem getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Rafbókin inniheldur 4 kafla (með samtals 42 undirköflum).
1. kafli: Þú lærir að stilla starfsstöðina þína frá a-ö, bæði á vinnustaðnum og heima. *
2. kafli: Fjölbreytt og hagnýt ráð til að losna við vöðvabólgu.
3. kafli: Fjlöbreytt myndbönd með heimaæfingum.
4. kafli: Myndbönd með nuddæfingum.
Þú lærir að stilla stólinn þinn og allt annað sem fylgir vinnuaðstöðunni þinni. Þú hefur aðgang að fjölbreyttum myndböndum með heimaæfingar sem þú getur framkvæmt hvar og hvenær sem er og eins oft og þú vilt ásamt því að skoða önnur hagnýt & heilsutengd efni sem hjálpa þér að draga úr vöðvabólgu og streitu.
* Nánar um 1. kaflann
- Kennslumyndbönd um sex tegundir stóla
- Leiðbeiningar um 13 tegundir stóla
- Skrifborð og rafdrifin borð
- Mismunandi uppröðun tölvuskjáa
- Tölvumýs
- Lyklaborð
- Fartölvan
- Aukabúnaður: músamotta, gelrenningur, fótskemill, lýsing, handfrjáls búnaður o.fl.
top of page
SKU: A9
kr2,490Price
bottom of page