Confirm domain ownership
top of page

Snúnigsdiskur - stuðningstæki

Snúningsdiskur er hjálpartæki sem auðveldar flutning á einstaklingum / sjúklingum allt að 125 kg 

 

Notkunargildi:

  • Aðstoðar einstaklinga úr t.d. rúmi í stól.
  • Einstaklingur sem verið er að aðstoða stígur á snúningsdiskinn.
  • Snúningsdiskurinn minnkar viðnám og auðveldar allar hreyfingar bæði fyrir þann sem aðstoðar og fyrir þann sem er verið að aðstoða.

 

  • Snúningsdiskurinn er vatnsheldur.
  • Inni í disknum er kúlulega sem fjaðrar og því er allur snúningur mjög léttur og þægilegur.
  • Þvermál: ca. 40 cm
     

Snúnigsdiskur - stuðningstæki

SKU: 4007
kr7,900Price
    bottom of page