Confirm domain ownership
top of page
Yoga by the Ocean

Ávinningur þinn

MARKMIÐ NÁMSKEIÐSINS

er að kenna fólki að tileinka sér aðferðir til þess að gera hreyfingu að reglubundinni athöfn þannig að maður hafi gaman af.

Einnig er mikilvægt að hlusta á aðvörunarbjöllur líkamans. Ef maður finnur fyrir verkjum verður maður að kunna að bregast við. 

Við óskum okkur flest þess að vera verkjafrí. Það eru ótal leiðir sem hjálpa okkur við að draga úr verkjum.

Við ætlum að tileinka okkur nokkrar góðar og heilsusamlegar leiðir hér með því að:

- hreyfa okkur reglubundið undir leiðsögn og eftirliti

- stunda teygjuæfingar og liðka liði

- stunda nuddæfingar og örva blóðstreymi

- deila hugmyndum og eiga góð samskipti

- vera virk og vera jákvæð

Þannig má:

- viðhalda gleði og góðri heilsu

- draga úr eymslum

- auka úthald í leik og starfi

- auka líkur á hollu mataræði

- auka líkur á bættum nætursvefni

bottom of page