FJARKENNSLA
Rétt líkamsbeiting og
vellíðan við vinnu
HVAR:
Námskeiðið fer fram í gegnum fjarfundakerfið
ZOOM eða TEAMS.
VERÐ:
SAMKOMULAG
HVENÆR:
SAMKOMULAG
KENNARI:
Ásgerður Guðmundsdóttir,
Sjúkraþjálfari
KENNSLUEFNI:
Farið í gegnum það hvernig stilla má eigin starfstöð á sem bestan máta bæði á vinnustað sem og heima fyrir. Lögð er áhersla á hvernig stilla á skjáinn, lyklaborðið og tölvumús og hvernig stilla má stólinn á mismunandi máta og rafdrifið borð ef það er fyrir hendi.
Farið í gegnum hvað gæti verið að orsaka helstu stoðkerfiskvilla.
Hvernig má draga úr verkjum og farið í gegnum helstu tól og tæki sem hjálpa til við að draga úr vöðvabólgu.