ÞESSI SÍÐA ER ÆTLUÐ ÞEIM ÞÁTTTAKENDUM SEM VORU AÐ LJÚKA
12 VIKNA HEILSUNÁMSKEIÐINU &
4 VIKNA NÁMSKEIÐINU "BURT MEÐ VÖÐVABÓLGUNA"
Til hamingju með að hafa lokið námskeiðinu.
Nú hefur þú aðgang að námsefninu þínu næstu 12 mánuðina
(14.12.21 - 14.12.22).
Í því tilefni er þér boðið að panta privatfund með Ásgerði sjúkraþjálfara
og íþróttakennara. Þar gefst tækifæri á að ræða betur efni tengt námskeiðsefninu og teikna upp drög að heilsumarkmiðasetningu
sem hentar þér. Fundurinn getur tekur allt að 45 mín og fer fram í gegnum
samskiptarforritið Zoom.
Þú sérð tímana sem eru í boði í dagatalinu.
Kerfið sýnir ávallt þitt tímabelti (e. time zone)
-
Þú bókar þann tíma sem hentar þér.
Þær dags. sem eru í boði eru bláar á litinn. -
Þú ýtir svo á Confirm (blár hnappur) þegar þú hefur valið tímann
sem hentar þér. -
Fylltu út nafn, netfang og umræðuefnið sem þú vilt sérstaklega
taka fyrir á fundinum.