Confirm domain ownership
top of page
Doctor's Desk

VINNUHEILSA

Rétt líkamsbeiting
& vellíðan við vinnu

Vinnuheilsa sérhæfir sig í að leiðbeina fólki í að tileinka sér heilbrigðan lífstíl.
Með því að vinna markvisst í eigin heilsu má draga úr verkjum og auka vellíðan bæði í leik og í starfi.

Vinnustaðaúttektir og skemmtileg hópnámskeið, einkaþjálfun og fyrirlestrar eru í gangi allan ársins hring. 
Meginþema fræðsluefnis er rétt líkamsbeiting, hvernig má stilla starfstöðina, hreyfing, næring, svefn og streitustjórnun.

  • Facebook
  • Instagram

Meðmæli með námskeiðum

shutterstock_384639760.jpg

Svo hvetjandi, fær mann til að hugsa um vinnustöðina, svefn, 
hreyfingu og líkamann í heild sinni. Maður fer að vanda sig meira! 

*Valgerður Jóhannsdóttir*

Fruits and Cosmetics

Frábært námskeið sem kom inn á marga þætti tengda því að láta sér líða vel í daglegu lífi,
hvað getur maður sjálfur gert til að hjálpa sér og hvaða bjargir eru til.

*Marta Wium Hermannsdóttir*

Barbells

Góðar leiðbeiningar til að hafa vinnuaðstöðuna sem besta.
Hvernig skal stilla borð og stól og síðan hléæfingar sem gott er að gera í vinnunni.
Einnig ábendingar um það hversu oft er gott að breyta um stöðu við vinnuborðið - standa vs. sitja.
Góðar ábendingar um svefninn, næringu og hreyfingu. Hnykkt á mörgu og góðar viðbætur við fyrri þekkingu. Skemmtilegt spjall á vikulegu fundunum og gott að geta horft á mánudagsmyndböndin oftar en einu sinni.
*Anna Lilja Torfadóttir* 

Pink and Gray

Mjög fróðlegt og skemmtilegt námskeið.
Gott hvað þetta fór víðar en bara um vellíðan við vinnu.
Mjög heildrænt og góð skipulagning sem leiddi mann áfram og hvatti mann til þátttöku.
*Þórunn Hyrna Víkingsdóttir*

bottom of page