top of page
Kennslumyndbönd
-
Stutt, hnitmiðuð og aðgengileg myndbönd sem styðja við góða líkamsbeitingu, vellíðan og heilsueflingu á vinnustað.
-
Myndböndin fylgja sem bónus með vinnustaðaúttektum frá Vinnuheilsu.
Hvernig nýtast myndböndin:
-
Upprifjun á kennslu sem veitt er á staðnum
-
Í innleiðingu nýrra starfsmanna
-
Í tengslum við fræðslu- og heilsudaga
-
Sem hluti af heildstæðri heilsustefnu fyrirtækisins
Skoðaðu efnisyfirlitin hér fyrir neðan:
Hægt er að versla hvaða flokk sem er - og/eða blanda flokkum saman og keyra þau inn á fræðslugátt eða innra vefsvæði þíns fyrirtækis.
-
HÉR ER EITT BÓNUS MYNDBAND FYRIR ÞIG - 1s mín HLÉÆFING


A. Almenn fræðsla (20 mínútur)
Kafli A fylgir kafla B, C & D.
Kjarnaupplýsingar um líkamann, líkamsstöðu og hléæfingar
-
Stoðkerfið (02:35)
-
Líkamleg og andleg einkenni (02:10)
-
Stoðverkir (05:20)
-
Kannaðu líkamsstöðu þína (01:50)
-
Hléæfingar – stutt útgáfa (01:00)
-
Hléæfingar – lengri útgáfa (07:30)

B. Skrifstofan (10 mínútur)
Hagnýtar stillingar fyrir
daglega vinnu við skrifborð
-
Að stilla skrifborðsstól við borð (01:00)
-
Rafdrifið borð (01:00)
-
Lyklaborð og mús (01:00)
-
Tölvuskjáir (02:20)
-
Fótskemill (01:10)
-
Að stilla sjálfan skrifborðsstólinn (03:30)
C. Heimavinna (30 mínútur)
Hagnýtar lausnir fyrir heimaskrifstofuna
-
Eldhúsborðið og fartölvan (02:10)
-
Eldhúsborðið – lausnir (05:00)
-
Sófinn – sitjandi með fartölvu (01:10)
-
Sófinn – liggjandi með fartölvu (01:00)
-
Sófinn – spjaldtölva (00:30)
-
Sófinn – snjallsími (00:30)
-
Sófinn – lausnir (02:20)
-
Stillt stól við borð – lausnir (04:10)
-
Lyklaborð og tölvumús (03:50)
-
Tölvuskjáir (05:30)
-
Standandi við rafdrifið borð (05:00)
-
Straubretti sem hækkanlegt borð (02:20)

D. Verkleg vinna (10 mínútur)
Hagnýt ráð fyrir verklega vinnu
-
Hvað skal hafa í huga við verklega vinnu (07:20)
Svo sem hvernig er hægt að meðhöndla þungar byrðar (lyfta, ýta og toga) og beita líkamanum við einhæfa álagsvinnu. -
Léttitæki og hjálparbúnaður (03:00)

E. Búðu til þinn eigin flokk
Veljið þau myndbönd sem henta ykkar starfsfólki og vinnuumhverfi.
-
Við aðstoðum við að setja saman sérvalið efni sem hentar ykkar þörfum, hvort sem unnið er á
skrifstofu, í verksmiðju, við ræstingar, í flugi eða í heimavinnu.
bottom of page