Nuddtækið eru tvær demantsformaðar kúlur með skafti. Kúlurnar eru með 360 gráðu hreyfanleika sem skilar mjúku 3D nuddi á þreytta andlitsvöðva.
Nuddtækið hjálpar til við að:
- Örvar blóðfæði í andlitsvöðvum
- Lífga upp á andlitsdrættina
- Auka vellíðan- Rúllaðu þvert yfir ennið, frá gagnauga til gagnauga.
- Rúllaðu yfir kinnbeinin, frá nefi að gagnauga.
- Rúllaðu kjálkann, frá höku og upp að eyra.
- Rúllaðu yfir vöðvann frá eyra og niður að viðbeini.- Gott kombo við stærri 3D andlitsnuddarann.
3D mini andlitsnuddari
SKU: 1002
kr1,500Price