Áhrifaríkt bakbretti sem hjálpar til við að rétta úr bakinu og gæti þ.a.l. létt á mjóbaksverkjum!
Ert þú að kljást við eitthvað af eftirfarandi:
- Stífleika í baki
- Brjóskloseinkenni
- Staðbundna verki
- Seiðing í útlimi
- Vöðvabólgu
- Þursabit
Af hverju ættir þú að nota bakbrettið:
- Eykur blóðsteymi
- Endurheimtir náttúrulega sveigju baksins
- Léttir á liðþófunum
- Dregur úr álagi og langvarandi bakverkjum
- Bætir sveigjanleika axla- og bakvöðva
- Eykur hreyfigetu og sveigjanleika hryggsúlunnar
- Bætir líkamsvitund og líkamsbeitingu
Hvaða stilling hentar þér?
Hægt er að nota bakstuðningsbrettið bæði liggjandi og sitjandi.
A) Hægt er að hæðarstilla brettið á þrjá vegu:
- 1. hæðarstigið eru 6,5 cm
Þetta er upphafsstaðan sem gefur minnstu teygjuna og hentar byrjendum og 60 ára+. - 2. hæðarstigið eru 8 cm
sem gefur enn meiri teygju og er mælt með fyrir lengra komna og langtímanotkun. - 3. hæðarstigið eru 10,5 cm
sem veitir hámarks teygju og er fyrir mjög vana notendur og fyrir þá sem vilja stunda bakæfingar & yogaæfingar á brettinu.
B) Á bakbrettinu má telja 88 pinna.
- Pinnarnir hjálpar til við að auka blóðstreymi.
Notkunarleiðbeiningar:
- Áður en þú sest á gólfið vertu búin/n að stilla brettið þannig að það henti þér (stilling 1-3).
- Sveigðu brettið nokkrum sinnum áður en þú festir stillinguna.
- Leggðu festingar-arminn á gólfið og taktu svo plötuna sjálfa og stilltu af í rétta stillingu með því að festa fyrst annan endann í einföldu raufina, næst hnjánum.
- Sveigðu svo brettið og festu hinn endann í rauf 1, 2 eða 3.
- Sestu á gólfið og staðsettu brettið fyrir aftan rassinn.
- Hallaðu þér aftur á bak og legstu á brettið og komdu þér þægilega fyrir.
- Liggðu á brettinu í uþb. 5-10 mín.
Almennar upplýsingar:
Efni: ABS
Mál: (H x B x D): 6,5-10,5/25,5/38,5 cm
Þyngd: 0,53 kg
Bakbrettið er þrískipt: Sitthvor hliðin á brettinu er þakin nuddhnöppum og miðparturinn er með mjúkri svampól.
Burðargeta: max 100kg (til að ná fullri virkni brettisins).