Miðvikudagsgöngur
SUMARDAGSKRÁ
30. JÚNÍ 2021
MIÐVIKUDAGUR
30. JÚNÍ 2021
Vífilsstaðavatn, Gunnhildur, Heiðmörk.
Mæting við Vífilsstaðavatn, sjá kort
Hittumst á bílastæðinu, við mitt vatnið sem snýr í vestur.
Gengið er ca. 8 km sem tekur uþb. 90 mín.
Erfiðleikastig 1-2 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
7. JÚLÍ 2021
Heiðmörk, Rauðhólamegin.
Gengið verður hluta af Ríkishringnum eða 7,5 km löng leið. Við hittumst við bílastæðið hjá Helluvatni (rétt eftir að keyrt hefur verið yfir brú), sjá kort.
Gangan tekur uþb. 80 mín.
Erfiðleikastig 1-2 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
14. JÚNÍ 2021
Frá Sundlaug Kópavogs - Himnastiginn
Hittumst við sundlaug Kópavogs kl. 17:10.
Sjá kort. Lagt af stað kl. 17:20.
Gengið að Himnastiganum.
Gerum æfingar þar.
Gengið rösklega til baka.
Gangan er uþb. 7km - uþb. 80 mín.
Erfiðleikastig 1-2 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
21. JÚLÍ 2021
Frá Vesturbæjarlaug - út á nes og til baka.
Hittumst við sundlaug Vesturbæjar kl. 17:10.
Lagt af stað kl. 17:20 - gengið hring út á Seltjarnarnes og til baka að laug.
Bílastæði, sjá kort.
Gangan er uþb. 7km - uþb. 80 mín.
Erfiðleikastig 1 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
28. JÚNÍ 2021
Hvaleyrarvatn Hafnarfirði
Hittumst við bílastæðin vestanmegin
við Hvaleyrarvatn kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Göngum rösklega tvo hringi í kringum
vatnið með smá útúrdúrum ;)
Gangan er uþb. 5km - uþb. 40 mín.
Erfiðleikastig 1 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
4. ÁGÚST 2021
Elliðardalur
Hittumst við bílastæðin við
Rafstöðvarveg kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 7km - uþb. 70 mín.
Erfiðleikastig 1 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
11. ÁGÚST 2021
Úlfarsfell frá Skarhólabraut
Hittumst við bílastæðin við
Skarhólabraut kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 3,2km - uþb. 55 mín.
Erfiðleikastig 2-3 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
18. ÁGÚST 2021
Nauthólsvík - Fossvogur vestur
Hittumst niðri, við aðalinngang Ylstrandar í Nauthólsvík (v/heita pottinn) kl. 17:10.
Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20. Göngum svo kallaða sólarleið í átt að Fossvogi - vesturátt.
Gangan er rétt rúmir. 5km - uþb. 60 mín.
Erfiðleikastig 1 af 5.
Takið endilega sundföt og handklæði með og vatnsbrúsann. Mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
MIÐVIKUDAGUR
25. ÁGÚST 2021
Helgafell við Kaldársel, Hafnarfirði
Hittumst á aðal bílastæðinu við
Helgafell kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 5,8km - uþb. 90 mín.
Erfiðleikastig 1-3 af 5.
Hækkun í heildina um 240m.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.
NÝTT TÍMABIL MIÐVIKUDAGUR
8. september 2021
Gönguhópur Vinnuheilsu
Nýtt námskeið hefst 8. september 2021
Gengið verður alla miðvikudaga
fram til 1. desember undir handleiðslu
Ásgerðar sjúkraþjálfara.
Skráðu þig í Club Vinnuheilsa á Strava
Markmið námskeiðsins
- Auka þol
- Auka brennslu
- Draga úr verkjum
Verð: kr. 10.500,-
fyrir tímabilið 8.9.-1.12. 2021
Vertu með - skráðu þig núna
- Skemmtilegur félagsskapur
- Gott skipulag sem hentar öllum
- Teygjur og fróðleiksmolar