Confirm domain ownership Göngudagskrá | vinnuheilsa
top of page

Miðvikudagsgöngur

SUMARDAGSKRÁ

206410645_258377946055927_5064585136677991460_n.jpg

30. JÚNÍ 2021

MIÐVIKUDAGUR 

30. JÚNÍ 2021

Vífilsstaðavatn, Gunnhildur, Heiðmörk.
Mæting við Vífilsstaðavatn, sjá kort
Hittumst á bílastæðinu, við mitt vatnið sem snýr í vestur.

Gengið er ca. 8 km sem tekur uþb. 90 mín.

Erfiðleikastig 1-2 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

Búrfellsgjá Heiðmörk.JPG
  • Facebook
  • Instagram

MIÐVIKUDAGUR 

7. JÚLÍ 2021

Heiðmörk, Rauðhólamegin.
Gengið verður hluta af Ríkishringnum eða 7,5 km löng leið.  Við hittumst við bílastæðið hjá Helluvatni (rétt eftir að keyrt hefur verið yfir brú), sjá kort.

Gangan tekur uþb. 80 mín.

Erfiðleikastig 1-2 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

  • Facebook
  • Instagram
207068743_513722753308220_2848866995700735448_n.jpg
Ríkishringur Heiðmörk.JPG
206638147_2998764030401373_171127871769237701_n.jpg

MIÐVIKUDAGUR 

14. JÚNÍ 2021

Frá Sundlaug Kópavogs - Himnastiginn

Hittumst við sundlaug Kópavogs kl. 17:10.

Sjá kortLagt af stað kl. 17:20.

Gengið að Himnastiganum.
Gerum æfingar þar.
Gengið rösklega til baka.

Gangan er uþb. 7km - uþb. 80 mín.

Erfiðleikastig 1-2 af 5.
Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

  • Facebook
  • Instagram
Frá sundlaug Kópavogs að Himnastiganum & til baka.JPG

MIÐVIKUDAGUR 

21. JÚLÍ 2021

Frá Vesturbæjarlaug - út á nes og til baka.

Hittumst við sundlaug Vesturbæjar kl. 17:10.
Lagt af stað kl. 17:20 - gengið hring út á Seltjarnarnes og til baka að laug.
Bílastæði, sjá kort.

Gangan er uþb. 7km - uþb. 80 mín.

Erfiðleikastig 1 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

  • Facebook
  • Instagram
Frá Vesturbæjarlaug - Lindarbraut - Norðurströnd - laug.JPG
206480496_135367685337270_7700818848707986183_n.jpg
206456403_411255813389150_7600353055740785271_n.jpg

MIÐVIKUDAGUR 

28. JÚNÍ 2021

Hvaleyrarvatn Hafnarfirði

Hittumst við bílastæðin vestanmegin
við Hvaleyrarvatn kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Göngum rösklega tvo hringi í kringum
vatnið með smá útúrdúrum ;)

Gangan er uþb. 5km - uþb. 40 mín.

Erfiðleikastig 1 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

Hvaleyrarvatn Hafnarfirði.JPG
  • Facebook
  • Instagram

MIÐVIKUDAGUR 

4. ÁGÚST 2021

Elliðardalur

Hittumst við bílastæðin við

Rafstöðvarveg kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 7km - uþb. 70 mín.

Erfiðleikastig 1 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

  • Facebook
  • Instagram
Rafstöðvarvegur - Elliðardalur.JPG
206245905_973614756723345_5327167095895719439_n.jpg
206922270_335525448138590_4746243264082832651_n.jpg

MIÐVIKUDAGUR 

11. ÁGÚST 2021

Úlfarsfell frá Skarhólabraut

Hittumst við bílastæðin við

Skarhólabraut kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 3,2km - uþb. 55 mín.

Erfiðleikastig 2-3 af 5.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

Úlfarsfell við Skarhólabraut.JPG
  • Facebook
  • Instagram

MIÐVIKUDAGUR 

18. ÁGÚST 2021

Nauthólsvík - Fossvogur vestur

Hittumst niðri, við aðalinngang Ylstrandar í Nauthólsvík (v/heita pottinn) kl. 17:10.
Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20. Göngum svo kallaða sólarleið í átt að Fossvogi - vesturátt.
Gangan er rétt rúmir. 5km - uþb. 60 mín.

Erfiðleikastig 1 af 5.
Takið endilega sundföt og handklæði með og vatnsbrúsann. Mætið 
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.

Léttar teygjur í lokin.

Fossvogur vestur.JPG
  • Facebook
  • Instagram
Ylströndin 2.jpg
206436048_499143974493146_2241739038208820494_n.jpg

MIÐVIKUDAGUR 

25. ÁGÚST 2021

Helgafell við Kaldársel, Hafnarfirði

Hittumst á aðal bílastæðinu við

Helgafell kl. 17:10. Sjá kort.
Lagt af stað kl. 17:20
Gangan er uþb. 5,8km - uþb. 90 mín.

Erfiðleikastig 1-3 af 5.
Hækkun í heildina um 240m.

Takið vatnsbrúsann með ykkur og mætið
í klæðnaði og skóbúnaði eftir veðri.
Léttar teygjur í lokin.

Helgafell.JPG
  • Facebook
  • Instagram

NÝTT TÍMABIL MIÐVIKUDAGUR 

8. september 2021

Gönguhópur Vinnuheilsu

Nýtt námskeið hefst 8. september 2021

Gengið verður alla miðvikudaga

fram til 1. desember undir handleiðslu

Ásgerðar sjúkraþjálfara.

Skráðu þig í Club Vinnuheilsa á Strava

Markmið námskeiðsins

- Auka þol

- Auka brennslu

- Draga úr verkjum


Verð: kr. 10.500,- 

fyrir tímabilið 8.9.-1.12. 2021

Vertu með - skráðu þig núna

- Skemmtilegur félagsskapur

- Gott skipulag sem hentar öllum

- Teygjur og fróðleiksmolar

 

  • Facebook
  • Instagram
New Website Blue Mockup Instagram - Laptop (25).png
bottom of page