Confirm domain ownership
top of page
Winter Activity

Orkuskot janúar 

Svona lítur dagsrkáin út:

- Þáttakendur fá reglulega senda netpósta

- Öll myndbönd, verkefni og umræða fer fram á lokaðri facebook síðu Vinnuheilsu.

- Á mán. og mið. fá þátttakendur sent myndband og leiðbeingar um verkefni inn á Strava.

- Kl. 12:30 á þri. og fim. hitta þátttakendur þjálfara

í 30 mín. á Zoom. Málin rædd og spurt & svarað.

 

Innsýn í verkefni:

- Nuddæfingar

- Teygjuæfingar

- Rétt líkamsbeiting

- Kortlaggning verkja í líkamanum

- Hvernig má draga úr verkjum 

- Farið í gegnum hvetjandi leiðir
til þess að viðhalda reglubundinni hreyfingu  

- Farið í gegnum alls kyns gátlista og margt fleira.
 

bottom of page