Confirm domain ownership
top of page
Search

Kanntu skyndihjálp?

Það getur skipt sköpum þegar á reynir.

Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð. Oftar en ekki er það einhver nákominn þér sem þarf á tafarlausri hjálp að halda vegna slyss eða skyndilegra veikinda.

Vinnuheilsa vill vekja athygli á kennslu í notkun á skyndihjálparappinu.

Skyndihjálparapp Rauða krossins er frítt og hægt er að sækja Android útgáfu hér og iOS útgáfu hér.


Gangi þér vel!

15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page