Það getur skipt sköpum þegar á reynir.
Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð. Oftar en ekki er það einhver nákominn þér sem þarf á tafarlausri hjálp að halda vegna slyss eða skyndilegra veikinda.
Vinnuheilsa vill vekja athygli á kennslu í notkun á skyndihjálparappinu.
Gangi þér vel!
Comments