Komdu sterk/ur inn eftir sumarfrí
- Vinnuheilsa
- Aug 12
- 1 min read
Rétt líkamsbeiting er lykill að minni verkjum, færri veikindadögum og betri afköstum.

Nú er frábær tími til að skoða vinnuaðstæður og endurnýja góðar venjur í líkamsbeitingu.
Fyrirtæki sem leggja áherslu á réttar vinnustellingar og heilnæmt vinnuumhverfi uppskera ekki aðeins heilbrigðara starfsfólk – heldur einnig meiri framleiðni og betri starfsánægju.
Grundvallarþekking í stillingum, áminning um reglulegar hreyfipásur og markviss fræðsla getur dregið verulega úr stoðkerfisvandamálum og aukið vellíðan.
Hafðu samband við Vinnuheilsu í dag – við aðstoðum þig við að skapa heilnæmt og afkastamikið vinnuumhverfi.
Comments