Confirm domain ownership
top of page
Search

Sykur á sér mörg nöfn!

Writer's picture: VinnuheilsaVinnuheilsa

Almennt er skylt að merkja matvæli með innihaldslýsingu. Innihaldslýsing segir til um samsetningu vörunnar og í henni þarf að tilgreina öll hráefni, aukaefni og önnur efni sem eru notuð til að búa matvöruna til. Það er, í röð eftir minnkandi magni eins og þau eru notuð við framleiðslu vörunnar.

Ef sykur er meðal þeirra hráefna sem eru talin fyrst upp má draga þá ályktun að ekki sé um hollustuvöru að ræða. Vert er þó að hafa í huga að viðbættur sykur er ekki einungis hvítur sykur. Sykur á sér mörg nöfn sem koma oft fram neðarlega í innihaldslýsingu, til að mynda síróp, maíssíróp, ávaxtasykur (frúktósi) og mólassi svo eitthvað sé nefnt.



54 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page